OPINBER RÝMI OG ALMENNAR BYGGINGAR
Við sérhæfum okkur í ósonhreinsun á sjúkrahúsum, leikskólum og skólum. Fyrir menntunarstofnanir bjóðum við upp á sér prógramm sem kallast: “Heilbrigt svæði”.
Leikskólar og skólar eru óson hreinsaðir til að eyða bakteríum, vírusum og ýmis konar sýklum. Eftir slíka meðferð verða þessir staðir betri fyrir heilsu barnanna, áhætta af
útbreiðslu smitsjúkdómum er lágmörkuð sem og áhætta á ofnæmisviðbrögðum t.d.
vegna myglusveppa, örvera og svo framvegis.
Starfsmennirnir sem framkvæma slíka sótthreinsun á okkar vegum eru titlaðir:
“sérfræðingur í ósonsótthreinsun í almenningsbyggingum, skólum og leikskólum”.
Við sótthreinsum og endurnýjum líka skrifstofur, stofnanir, lögreglustöðvar, íþróttahús,
líkamsræktarstöðvar, búningsklefa, hárgreiðslustofur, tannlæknastofur og fleira.