Fyrirtækið O3zone ehf. býður upp á sérfræðiþjónustu við ósonhreinsun á rýmum.
Okkar starfsmenn eru þjálfaðir og hafa viðeigandi evrópska vottun sem leyfir vinnu í rýmum með háum óson hlutföllum ( jafnvel 10 ppm+ þar sem 0,2 ppm er nóg til að drepa 98% af bakteríum og örverum.
Öll óson tæki sem við notum eru hágæða tæki frá leiðandi evrópskum framleiðanda og eru mjög áhrifarík. Árangur af okkar tækjum er staðfest með innskráningu hjá „Office for Registration of Medicinal Products, Medical devices and Biocidal Products (UE)“.
Eftir hvert verkefni útbúum við ítarlega skýrslu fyrir viðskiptavini og gefum út vottorð um lokna ósonhreinsun.